Hvalaskoðunarupplifun í kolefnisjöfnuðum bát

Kynnstu sjávarlífi Skjálfandaflóa á umhverfisvænan hátt

Vinsælt meðal para
Sýna allar myndir (6)
Ókeypis afpöntun í boði
Lengd: 3 klst.

Í þessari ferð með leiðsögn er siglt um Skjálfanda í kolefnisjöfuðum bát í leit að hvölum. Rafknúinn báturinn er svo gott sem hljóðlaus, þannig að hægt er að komast í návígi við hvalina í sínu náttúrulega umhverfi án þess að styggja þá. Hafðu líka augun opin fyrir höfrungum og ýmsum sjávarfuglategundum. Í ferðinni gefur einnig að líta glæsileg snævi þakin fjöllin sem gnæfa yfir flóanum.

Kostir við staðinn

  • Tækifæri til að sjá hvali, höfrunga og sjávarfugla í sínu náttúrulega umhverfi
  • Ferð í rafknúnum bát sem minnkar áhrif hljóðmengunar
  • Stórkostlegt útsýni yfir snæviþakin fjöll við Skjálfandaflóa
  • Kanilsnúðar og heitt súkkulaði um borð
  • Fróður leiðsögumaður veitir fræðslu um sjávarlíf á svæðinu

Þetta er innifalið

  • Heitt súkkulaði og kanilsnúðar
  • Leiðsögn
  • Bátsferð
  • Regngallar, teppi og hlýir gallar

Tungumál leiðsögumanns

ensku (Bretland)

Aukaupplýsingar

Vinsamlegast athugið að það gæti verið kalt á meðan á þessari ferð stendur. Þátttakendur skulu klæðast hlýjum fötum.

Vinsamlegast taktu miðann þinn með þér á afþreyingarstaðinn.

Athugaðu að umsjónaraðili afþreyingarinnar gæti aflýst henni af ófyrirsjáanlegum ástæðum.

Þú þarft að vera 18 ára eða eldri til að bóka eða vera í fylgd með fullorðnum.

Rekið af North Sailing

Staðsetning

Mætingarstaður
Hafnarstétt 11, Húsavík
Leiðsögumaðurinn tekur á móti hópnum við Húsavíkurhöfn. Leiðsögumaðurinn verður fyrir framan miðasöluna sem er á móti kirkjunni.

Notendaeinkunnir

Góð upplifun
4.5
Aðstaða
4.5
Gæði þjónustu
4.8
Auðvelt aðgengi
4.8

Algengar spurningar





Viltu koma með tillögu?

Miðar og verð